Um okkur

                                                                                                   Traust og örugg þjónusta í 43 ár.

 

Kjöreign fasteignasala var stofnuð í febrúar 1976 og hefur því verið starfandi í 43 ár. Starfsstöð Kjöreignar hefur verið í Ármúla 2l, Reykjavík, frá upphafi.

Starfsfólk Kjöreignar býr yfir mikilli reynslu og sérþekkingu á sviði fasteignaviðskipta. Meðal viðskiptavina fyrirtækisins má nefna einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir, banka og lífeyrissóði. Stærstu verkefni fyrirtækisins eru sala á íbúðar- og atvinnuhúsnæði, útleiga , ásamt verðmötum á íbúðar og atvinnuhúsnæði. Lögð er áhersla á persónulega þjónustu og fagmennsku.

 

Kjöreign fasteignasala ehf

kt. 701100-3010

Ármúla 21 - 108 Reykjavík

Sími 533 4040

kjoreign@kjoreign.is

Vsk nr. 69287

Ábyrgðaraðili: Dan V. S. Wiium hdl, lögg. fasteignasali


Fasteignaviðskipti snúast oft um aleigu fólks og framtíðartekjur þess. Öryggi viðskiptanna er því augljóst. Fasteignasalar(löggiltir) eru því starfsstétt sem bera mikla ábyrgð. Þeir eru opinberir sýslunarmenn samkvæmt lögum. Þeim er veittur einkaréttur samkv. 2. gr. laga nr. 70/2015 að stunda fasteignaviðskipti en þar segir: Þeim einum er heimilt að hafa milligöngu fyrir aðra um
kaup, sölu eða skipti á fasteignum eða skráningarskyldum skipum sem hafa til þess löggildingu sýslumanns. Almenningur verður því að geta treyst því að vinnubrögð þeirra séu fagleg og að engin áhætta sé tekin. Krafa um starfsábyrgðartryggingu er lögð fram og að þeir lúti eftirliti eftirlitsnefndar sem skipuð er af Dómsmálaráðherra.
 

Ármúla 21, 108 Reykjavík - Reykjavík – Sími 533 4040 – kjoreign@kjoreign.is - http://www.kjoreign.is/