Verðskrá

VERÐSKRÁ FYRIR ÍBÚÐARHÚSNÆÐI/ ÞJÓNUSTU KJÖREIGN FASTEIGNASÖLU EHF.

Einkasala 1.7% auk vsk.

Almenn sala 2.5% auk vsk.

Skjalafrágangur kr. 372.000 m/vsk.

Gagnaöflun og ljósmyndun af ljósmyndara kr. 55.000 m/ vsk.

Umsýsluþóknun kaupenda kr. 78.900 m/vsk.

Tímagjald, útseld vinna kr. 27.156 m/vsk.

Verðmat atvinnuhúsnæðis.Tímagjald eða fastgjald. Eða samkvæmt tilboði.

Verðmat íbúðarhúsnæðis 30.876 m/vsk.

Verðmat einbýlishúsa eða stærri eigna 37.200 m/ vsk.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)

2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.

3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.

4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá verðskrá á heimasíðum lánastofnanna.

5. Umsýslugjald til fasteignasölu 78.900. kr. m.vsk.